Uppryfjun af Ama Dablam 1998

Toppurinn á Ama Dablam var kærkominn

Jæja ég er í Póllandi þegar þetta er skrifað og er ekki en búin að koma frá mér pósti um Hjólaleiðangurinn í gegnum Þýskaland, og það er einnig á miklu að taka við komandi skrif um Pólland og hlakkar ég mikið til að ljúka við þá tvo pistla, enda á miklu er á að taka og tímabilið hefur verið skemtilegt.  Það hefur þó reinst mér þrautin þyngri að fynna mér góðan tíma til þess verks fyrir öllu hjólaríinu og meðfylgjandi.   Um leið og ég biðst afsökunar á seinaganginum vona ég að lesendur síni mér smá biðlund.

Til að það heyrist einthvað frá mér ákvað ég að skella inn pistli sem ég var byrjaður að útbúa í Norænu á milli Íslands og Danmörku.  Þetta er uppryfjun af Klifurleiðangri sem ég og félagar mínir foru á fjallið Ama Dablam árið 1998.  Ég ætlaði mér að gera þá ferðasögu viðameiri og því setti ég hana ekki in fyrr.  en ég sé ekki fram á að geta einbeit mér mikið frekar að því að klára hana á næstuni þar sem aðrar frásagnir hrugast einnig upp.

Hér er frásögninn eins og hún kemur fyrir og vona ég að sem flestir hafi gaman af því að lesa hana yfir.

%d bloggers like this: