Þegar talað er um ferla hérna er átt við ferðaleiðir sem ég hef sett úr á kortum. Það er hægt að nálgast einthvað af þeim hérna.
Wikiloc er síða með mörgum af mínum ferlum. Hér einfaldlega opnast síðan og það þarf ekki að vera með nein forrit til að taka á móti þeim,Hvortveggja eru hér ferlar af því sem ég hef farið og það sem ég hef áætlað að fara. Ég er með nokkra þeir skráða þannig að þeir eru ekki sýnilegir ykkur. þeir ferlar sem eru sýnilegir getið þið hlaðið niður og jafnvel notað ef þið eruð með rétta stuðningsbúnaðin til þess.
Hérna er mynd af leiðinni sem ég hef hjólað nú þegar:
Hægt er að skoða leiðina betur á www.arcgis.com.
One thought on “Ferlar”