Ætli það séu ekki frekar fáir áhangendur orðnir á þessari síðu? En svona til upplýsinga á þá er ég Komin…
Nú er hægt að nálgast ferlakort
Nú er hægt að fara í slánna Ferlar og nálgst stöðukort af farinni leið, eða einfaldlega íta á þennann link…
11/4 – 21/4 Þýskaland fyrir þýskumælandi
Þá læt ég loksins heyra frá mér aftur. Þegar þetta er skrifað er ég í Belgrad í Serbíu, búinn að…
Uppryfjun af Ama Dablam 1998
Jæja ég er í Póllandi þegar þetta er skrifað og er ekki en búin að koma frá mér pósti um…
31/03 – 10/4 Páskar í Danmörku
Æ á hver gjöf að gjalda var málshátturinn sem ég fékk í ltla páskaegginu sem Vikkala dóttir Fríðu gaf mér. 580km…
28 mars – 1 april á leið yfir hafið
Nú er ég kominn til Eiríks og Elínar í Skjern á Jótlandi. Og er þar í Góðu yfirlæti. En ég…
Ferðabloggið leiðinn um Island 17 – 28 Mars
Þá er Ég kominn á Seiðisfjörð. Ferjan Norröna liggur við Bryggju og ég er búinn að versla miða fyrir ferðinna…
Lagt af stað á í fyrramálið
Jæja Nú er ég að setja ofan í töskunar og undirbúa hjólið fyrir morgundaginn eftir að hafa verið með mjög…
10 dagar að brottför
Þetta er að gerast og stressið fer vaxandi. Ég er alveg á fullu alla daga núna að klára lausa enda.…
ferðin út í buskann. Undirbúningurinn á fullu og hnúturinn í maganum stækkar stöðugt.
Jæja þetta er fyrsti pósturinn sem ég skrifa vegna hjólaleiðangursins frá Íslandi til Kína. Það er ekki laust við að…