11/4 – 21/4 Þýskaland fyrir þýskumælandi

Þá  læt ég loksins heyra frá mér aftur.  Þegar þetta er skrifað er ég í Belgrad í Serbíu, búinn að hjóla liðlega 3320 kílómetra og ferðadagarnir orðnir 66 talsins.  Ferðin hefur þokast nokkuð frá því ég skrifaði um Danmörku. Síðastliðinn mánuð hefur harðdugleg móðir mín Sigurjóna Scheving verði að hjóla með mér.  Allt tekur þóContinue reading “11/4 – 21/4 Þýskaland fyrir þýskumælandi”

Rate this:

31/03 – 10/4 Páskar í Danmörku

Æ á hver gjöf að gjalda var málshátturinn sem ég fékk í ltla páskaegginu sem  Vikkala dóttir Fríðu gaf mér. 580km hjólaðir í landinu. Ef satt skal segja hefur ferðin um Danmörk ekki verið mjög frábrugðin því sem ég átti von á.  Í flesta staði verði á þá lund sem ég vænti fyrir utan þann kuldaContinue reading “31/03 – 10/4 Páskar í Danmörku”

Rate this:

28 mars – 1 april á leið yfir hafið

Nú er ég kominn til Eiríks og Elínar í Skjern á Jótlandi.  Og er þar í Góðu yfirlæti.   En ég ætla að láta vera að tala um ferðina í Danmörku núna.  Ég mun segja þá sögu síðar þegar lengra verður haldið.  En skýra núna frá ferðinni í Norrænu hér yfir hafið. Það var ekki löngContinue reading “28 mars – 1 april á leið yfir hafið”

Rate this:

Ferðabloggið leiðinn um Island 17 – 28 Mars

Þá er Ég kominn á Seiðisfjörð.  Ferjan Norröna liggur við Bryggju og ég er búinn að versla miða fyrir ferðinna til Hirtshal í Danmörku.  Ég kveð Ísland í dag. Ferðinn frá Hafnarfirði til Seiðisfjarðar hefur gengið vonum framar.  Rétt smávæginleg atriði hafa komið upp sem kom í raun ekki á óvart.  Veður hefur verið mérContinue reading “Ferðabloggið leiðinn um Island 17 – 28 Mars”

Rate this:

Lagt af stað á í fyrramálið

Jæja Nú er ég að setja ofan í töskunar og undirbúa hjólið fyrir morgundaginn eftir að hafa verið með mjög gott kveðjuhóf fyrir vini og kunningja. Það er ekki laust við að ég sé þreittur eftir undirbúninginn síðustu vikur, en ég verð tilbúinn til að leggja af stað Klukkan 09: oo í fyrramálið 17.03.2012.  ÞaðContinue reading “Lagt af stað á í fyrramálið”

Rate this:

10 dagar að brottför

Þetta er að gerast og stressið fer vaxandi.  Ég er alveg á fullu alla daga núna að klára lausa enda.  Ég gef mér þó tíma í þetta sinn til að skrifa eina bloggfærslu. Tíminn flýgur áfram og það eru ekki nema 10. dagar þangað til ég ætla að leggja af stað.  Það virðist ótrúlega mikiðContinue reading “10 dagar að brottför”

Rate this:

ferðin út í buskann. Undirbúningurinn á fullu og hnúturinn í maganum stækkar stöðugt.

Jæja þetta er fyrsti pósturinn sem ég skrifa vegna hjólaleiðangursins frá Íslandi til Kína. Það er ekki laust við að Hnúturinn í maganum stækki með hverjum deginum sem líður.  Síðasti vinnudagurinn í Noregi var síðasta laugardag og ég er alfarið farinn að undirbúa brottför, sem eins furðulega og það er er ég ekki kominn meðContinue reading “ferðin út í buskann. Undirbúningurinn á fullu og hnúturinn í maganum stækkar stöðugt.”

Rate this:

Frá Rödal að Larsnes

Dagur 20.  Rödalsfjallið.     Mánudagur 25 júlí 2011. Eins og þeir sem hafa lesið síðustu færslu notaði ég stóran hluta dagsins í Rödal í til skraps, skriftir batteríshleðslu og slíkt og því lagt seint af stað. Eða um klukkann hálf sex um kvöldið.  Meininginn var heldur ekki að ná langri dagleið heldur komast upp á næstaContinue reading “Frá Rödal að Larsnes”

Rate this:

Síðustu dagar. Sól. Góður félagsskapur. Rigning og Hryðuverk.

  Eftir að hafa átt nokkra góða og rólega daga hjá skildfólkinu í Skien var haldið af stað áfram.  Nú vopnaður 54 teinum í afturgjörðina og 3 í framgjörðina, þannig að Norska póstþjónustan til Skien stóð sig betur enn ég hef átt að venjast með póstþjónustu til Lófoten.  Ég gerði svo sem ekki mikið þessaContinue reading “Síðustu dagar. Sól. Góður félagsskapur. Rigning og Hryðuverk.”

Rate this:

Kominn til Skien í Noregi

Þá helsar Noregur með Rigningu. Er núna kominn til Ragga og Svölu í Skien, og hef fengið flottar móttökur (það var ekki heldur við öður að búast).   Búinn að redda mér þráðlausum 3G pung og er að prófa hann núna.   Dagurinn í gær var blautur eftir að ég kom úr ferjuni, enn um hana máContinue reading “Kominn til Skien í Noregi”

Rate this: