Grænland. fjallaferðir með meiru frá Öðrum fyrði og nágreni

Ég lenti í vinnu við að byggja vatnsaflsvirkjun fyrir kaupstaðinn Sisimiut á vesturströnd Grænlands á árunum 2008 og 2009.  hin litli frítími var stundum notaður til að skreppa á fjöllinn í nágreni vinnusvæðisins.  Svo var veran í heild þarna ævintýri

Þessi síða er enn í Vinnslu

Leave a comment