Símon

Fæddur í Janúar 1975.   Stálmannvirkjasmiður og 2.stigs vélstjóri að mennt. Ókvæmtur og barnlaus enn hefur haft útivist sem lífsförunaut um langa tíð.  Hefur starfað innan sjálfboðabjörgunar  og slysavarnarsamtaka á Íslandi frá því hann gekk í Unglingadeildina Björgúlf í Hafnarfirði 14. ára að aldri og er nú félagi í Björgunarsveit Hafnarfjarðar.  Byrjaði starfsferilinn í viðhaldsdeild Hafnarfjarðar og hefur komið við á nokkrum stöðum síðan og starfaði nú síðast sem vélstjóri hjá ISTAK við hafnar og siglingarframkvæmdir áður enn skypulagninginn fyrir hjólaferðinna til Kína tóku öll völdin.

þessi mynd er líklegast tekin á bilinu  '88 eða '90 á meðan að skólabræðurnir fóru á fótboltaæfingu skypulagði ég næstu fjallaferð
þessi mynd er líklegast tekin á bilinu ’88 til ’90 á meðan að skólabræðurnir fóru á fótboltaæfingu skipulagði ég næstu fjallaferð

Leave a comment