Ástralíuferð 1998

Hér verður sagt lítilega frá  ferð til Ástralíu árið 1998,  þegar fór ég með vinum mínum og bræðrunum Gretti og Eiríki Yngvasonum til Ástralíu í tvíþættum tilgangi.  Annarsvegar að ferðast um landið og hinsvegar til að ná í Systur þeirra bræðra henni Sjöfn sem þá var að fara að ljúka árslangri dvöl sem skyptinemi í Ástralíu.

Við héldum okkur mestmegnis á suð-austurparti landisins og sáum meðal annars Sydney, Melborn, Canbera, Blue mountains, The gold cost, skíðuðum í Thredbo og fórum á Hæsta tind Ástralíu, og sithvað flerrra.

 

Meira verður sagt frá þessari ferð síðar

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: