Stórvinur minn Hann Örvar þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að nappa mér í frí frá Grænlandi í November 2008. Þar sem hann fékk mig með í mánaðarreisu vítt og breit um Thæland.
Það sem var kvað best við ferðina var að ég hafði tækifæri til að ferðast og lifa meðal innfædra í þessari ferð.
Ég reyndi að blogga aðeins um ferðina enn gafst fljótlega upp á því. Hér má þó sjá það litla sem kom út úr þeirri tilraun
Ég á nú ekki von á því að þessi ferðasaga verði í forgangi þegar ég reyni að koma öllum ferðasögunum mínum í skykanlegt form þar sem það er á ansi mörgum sögum að taka. Enn það er aldrei að vita hvað gerist. þessi ferð er ekki síður enn aðrar gott innslag í að auka áhuga minn á að fara í Hjólaferðinna til kína.