Hér getur að líta spekka leiðarinar eins og hún er sett upp. það er gefið mál strax frá upphafi að þær tölur sem hér eru gefnar upp munu ekki halda fulkomlega enn gefa ágætis mynd af áætluninni, leiðinn hefur verið unnin að ágætis nátkvæmni meðað við þær forsemdur sem lagt er upp með.
Frekari upplýsingar um hvert land er hægt að nálgast með því að smella á landarheiti viðkomandi lands í þessum á þessum lista.
Flatlendisstuðullinn: Er reikniformúla sem ég útbjó með hjálp Google Earth með því að deila fjölda kílómetra í heildarhæðarbreytinguna og segir til um hver samanlögð hæðarbreitinginn er í metrum að meðaltali á hvern kílometer. þetta er ónátkvæmt, og væntanlega ónátkvæmara eftir því sem landið hefur meiri hæðarbreytnigar. Ætti þó að gefa til kynna mismun á milli landa og hverju má búast við. Flest þekkjum við norðurleiðinna á Íslandi og er ágætt að hafa það til hlíðsjónar.
Land Kílómetrar Flatlendisstuðull
1 Ísland 736 km 15,1 m/km Áætlun
2 Norræna 1.622 km 0,0 m/km Áætlun
3 Danmörk 560 km 6,8 m/km Áætlun
4 Þýskaland 386 km 7,1 m/km Áætlun
5 Pólland 385 km 7,6 m/km Áætlun
6 Tékkland 172 km 19,3 m/km Áætlun
7 Slovakia 236 km 22,7 m/km Áætlun
8 Ungverjaland 293 km 8,8 m/km Áætlun
9 Króatía 121 km 8,9 m/km Áætlun
10 Serbia 242 km 6,2 m/km Áætlun
11 Rúmenía 344 km 12,0 m/km Áætlun
12 Búlgaría 598 km 14,4 m/km Áætlun
13 Grikland 202 km 25,6 m/km Áætlun
14 Tyrkland 2.100 km 13,3 m/km Áætlun
15 Íran 1.999 km 9,8 m/km Áætlun
16 Túrkmenistan 568 km 1,9 m/km Áætlun
17 Úspekistan 455 km 5,2 m/km Áætlun
18 Tjadsjikistan 1.294 km 22,0 m/km Áætlun
19 Kyrgyztan 999 km 27,8 m/km Áætlun
20 Kasakstan 554 km 7,4 m/km Áætlun
21 Kína 5.081 km ca. 11,5 m/km Áætlun
Samtals 18.947 km Áætlaður Kílometrafjöldi
Meðaltal flatlendisstuðuls er 11,7
Þvílíkt spennandi ferð sem þú leggur þarna í 🙂
Forvitinn að vita afhverju þú ákvaðst frekar að fara norður fyrir (nær mongólíu) en ekki að fara suðurleiðina í gegnum Pakistan, Indland, Burma, Taíland?
Verður þessi nyrðri leið ekki kaldari og meira afskekt heldur en suð-austur asía?