Ferð út í fjarskann Spurt og svarað

Þessi síða er enn í vinslu og eins og er er því miður lítið á henni að græða .

Það eru nokkrar spurningar sem hef fengið oftar enn aðrar við undirbúing leiðangursins. Við sumum þeirra er hægt að fynna svar með því að lesa í gegnum kynningarritið, búnaðarsíðuna, stofnsíðuna eða jafnvel bloggið.

Á þessari síðu ætla samt sem áður að leitast við að svara einthverju af því sem ég hef fengið spurningar við eða búa til tengil á viðkomandi svar annarstaðar á síðuni.    Ef þú fynnur ekki það sem þú vilt vita, endilega skeltu þá á mig spurningu hér og ég sé hvað ég get gert innan tíðar.

♦  1  Hvað kostar svona Leiðangur?

Svar:  Kostnaður við svona ferð getur verið mjög misjafn eftir því hvernig lifnaðarstandartinum er háttað.  Ég reikna með að ferðin hjá mér verði um miðbikið.  Hún mun bara kosta það sem hún kostar og ef ég verð orðin auralaus áður enn ég kemst alla leið verð ég bara að hætta og koma aftur til Íslands og fá mér vinnu.  En ásleginn kostnaður við ferðina set ég 2-3miljónir.  Ég vonast til að geta verið í neðri mörkunum.  Það er að ymsu að hyggja og kostnaður dylst í ansi mörgum hlutum sem ekki eru sjáanlegir í upphafi.

♦  2  Ertu bilaður maður?

Nei ég tel svo ekki vera.  enn ef svo er væri þá væri kvort sem er ekkert mark takandi á þessu svari.  

♦  3  Tekuru með mikið af varahlutum?

♦   4  Hvað tekur leiðangurinn langann tíma?

♦   5  Verður þú einn, og af hverju?

♦   6  Hvernig er með tryggingar?

♦   7  Hvað með styrktaraðila?

♦   8  Hvaða bólusetningar þarf að hafa?

♦   9  Hvernig verður fjarskiptum háttað?

♦ 10  Af hverju valdir þú þessa leið?

♦ 11

♦ 12

♦ 13

♦ 14

♦ 15

♦ 16

♦ 17

♦ 18

♦ 19

♦ 20

2 thoughts on “Ferð út í fjarskann Spurt og svarað

 1. Hef ekki séð blogg frá þér síðan 3. apríl, vonandi hefur ekkert komið fyrir hjá þér. Gangi þér vel á ferðalaginu. Guðrún Lækjarskóla

  1. Hæ hæ Guðrún jú það er allt í fínu. ég er staddur í Berlín núna og er með smotterí í vinslu frá túrnum í gegnum Danmörk. vonast til að ná að henda því inn fljótlega.
   Takk fyrir comentið
   kveðja
   Símon

Leave a Reply to fjallakall Cancel reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: