11/4 – 21/4 Þýskaland fyrir þýskumælandi

Þá  læt ég loksins heyra frá mér aftur.  Þegar þetta er skrifað er ég í Belgrad í Serbíu, búinn að hjóla liðlega 3320 kílómetra og ferðadagarnir orðnir 66 talsins.  Ferðin hefur þokast nokkuð frá því ég skrifaði um Danmörku. Síðastliðinn mánuð hefur harðdugleg móðir mín Sigurjóna Scheving verði að hjóla með mér.  Allt tekur þóContinue reading “11/4 – 21/4 Þýskaland fyrir þýskumælandi”

Rate this: