Lagt af stað á í fyrramálið

Jæja Nú er ég að setja ofan í töskunar og undirbúa hjólið fyrir morgundaginn eftir að hafa verið með mjög gott kveðjuhóf fyrir vini og kunningja.

Það er ekki laust við að ég sé þreittur eftir undirbúninginn síðustu vikur, en ég verð tilbúinn til að leggja af stað Klukkan 09: oo í fyrramálið 17.03.2012.  Það eru nokkrir af mínum félögum sem ætla að fylgja mér af stað í fyrramálið og það er ekki laust við að ég fyllist stolti yfir þeim viðbrögðum sem ég hef verið að fá vegna ferðarinar og heling af fólki búið og boðið til að aðstoða mig við alla möguleiga hluti.

Á morgun geri ég ráð fyrir að vera einthverstaðar í Hvalfirðinum þegar ég mun leggjast til hvílu, og þá væntanlega þreitur eftir daginn.  veðurspáinn er svosem þvolanleg meðað við hvað má búast við á þessum árstíma.

Jæja ætla að klára niðurpökkuninna og drífa mig í háttinn

Símon

6 thoughts on “Lagt af stað á í fyrramálið

  1. Góða ferð og gangi þér vel ! Ég komst ekki í kveðjuhófið en vona að hlýir straumar hafi skilað sér 🙂 Farðu varlega! Kv Kristín

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: