10 dagar að brottför

Þetta er að gerast og stressið fer vaxandi.  Ég er alveg á fullu alla daga núna að klára lausa enda.  Ég gef mér þó tíma í þetta sinn til að skrifa eina bloggfærslu. Tíminn flýgur áfram og það eru ekki nema 10. dagar þangað til ég ætla að leggja af stað.  Það virðist ótrúlega mikiðContinue reading “10 dagar að brottför”

Rate this:

ferðin út í buskann. Undirbúningurinn á fullu og hnúturinn í maganum stækkar stöðugt.

Jæja þetta er fyrsti pósturinn sem ég skrifa vegna hjólaleiðangursins frá Íslandi til Kína. Það er ekki laust við að Hnúturinn í maganum stækki með hverjum deginum sem líður.  Síðasti vinnudagurinn í Noregi var síðasta laugardag og ég er alfarið farinn að undirbúa brottför, sem eins furðulega og það er er ég ekki kominn meðContinue reading “ferðin út í buskann. Undirbúningurinn á fullu og hnúturinn í maganum stækkar stöðugt.”

Rate this: