Jæja þá er ég lagður af stað og fyrsti dagurinn að kveldikominn. Það gekk ágætlega, flott veðirog létur bris í bakið. Jú lærin urðustyrð á kafla og er það flokkað undir þjálfurnarleysi
Nú er ég hér á Hvolsvelli.
Það tók 6:15tíma að komast hingað frá hafnarfirði og meðalhraði 13km klst meðað við fyrri reynslu mína er það svona ásættanlegt. Ég hef gert svolítið vel við mig eftir þennan fyrsta dag, skrapp í heitupottana í sundlaug Hvolsvalllar og svo farið á Besta ptzzustað landsins Galeri Pizza og sprðreint einni 12“ og stórum bjór. Er þa von mín að það komi aðeins í veg fyrirstrengi á morgun.
Jæja þetta er barasvona stutt núna setur áfangastaður á morgun samkvæmt ferðaplaninu er Vík í Mýrdal 81km. Enn spáinn er góð og ef vel gengur ætla ég að reyna að komast lengra enn það og verður það þeminn hjá mér í ferðinni
Engar myndir í þetta skipti.
Þetta er almennilegt plan. Gangi þér vel.
Kveðja