Dagur 20. Rödalsfjallið. Mánudagur 25 júlí 2011. Eins og þeir sem hafa lesið síðustu færslu notaði ég stóran hluta dagsins í Rödal í til skraps, skriftir batteríshleðslu og slíkt og því lagt seint af stað. Eða um klukkann hálf sex um kvöldið. Meininginn var heldur ekki að ná langri dagleið heldur komast upp á næstaContinue reading “Frá Rödal að Larsnes”
Category Archives: Island-Noregur 2011
Síðustu dagar. Sól. Góður félagsskapur. Rigning og Hryðuverk.
Eftir að hafa átt nokkra góða og rólega daga hjá skildfólkinu í Skien var haldið af stað áfram. Nú vopnaður 54 teinum í afturgjörðina og 3 í framgjörðina, þannig að Norska póstþjónustan til Skien stóð sig betur enn ég hef átt að venjast með póstþjónustu til Lófoten. Ég gerði svo sem ekki mikið þessaContinue reading “Síðustu dagar. Sól. Góður félagsskapur. Rigning og Hryðuverk.”
Kominn til Skien í Noregi
Þá helsar Noregur með Rigningu. Er núna kominn til Ragga og Svölu í Skien, og hef fengið flottar móttökur (það var ekki heldur við öður að búast). Búinn að redda mér þráðlausum 3G pung og er að prófa hann núna. Dagurinn í gær var blautur eftir að ég kom úr ferjuni, enn um hana máContinue reading “Kominn til Skien í Noregi”
Seyðisfjörður og síðasta færslan á Íslandi
Seyðisfjörður tók vel á móti mér, með sólskini og blíðu eftir 3ja tíma ferð frá Egilstöðum, það gekk vel að komast upp á Fjarðarheiði og stytti ég tímann með þvi að gleyma mér við útvarpshlustun á leiðinni upp. Mannlífið á Seyðisfirði var mikið í dag og vakti það sérstaklega eftirtekt mína að stálpuðu krakkarnir voruContinue reading “Seyðisfjörður og síðasta færslan á Íslandi”
Kominn til Egilstaða
Jæja nú er kominn Þriðjudagurinn 12. júli og ég er á Egilstöðum. Reyndar búinn að vera hér í sólahring núna enn hef ekki verið að stressa mig á skrifum. Ég hef ekki skrifað í nokkurn tíma núna og er það mikið til vegna netleysis, tímaskorts og skorts á nennu til slíks. Núna ætla ég aðContinue reading “Kominn til Egilstaða”
Lagður af stað austur
Jæja þá er ég lagður af stað og fyrsti dagurinn að kveldikominn. Það gekk ágætlega, flott veðirog létur bris í bakið. Jú lærin urðustyrð á kafla og er það flokkað undir þjálfurnarleysi Nú er ég hér á Hvolsvelli. Það tók 6:15tíma að komast hingað frá hafnarfirði og meðalhraði 13km klst meðað við fyrri reynslu mínaContinue reading “Lagður af stað austur”
Ferðaplanið frá Hafnarfirði á Íslandi til Larsnes í Noregi
Þá verður grófu ferðaplani loksins upplýst. það skyptist í sinni grófustu mynd upp í þrjá parta, Island, sigling til Noregs og svo Noregur. Ég er ekki alveg búinn að ákveða Hvort ég leggi af stað um miðjan dag á morgun 5júli eða miðvikudagsmorgunninn 6.júlí , það fer eftir því hvernig lokaundirbúingur gengur. Fyrsti partur: ÞaðContinue reading “Ferðaplanið frá Hafnarfirði á Íslandi til Larsnes í Noregi”