Seyðisfjörður og síðasta færslan á Íslandi

Seyðisfjörður tók vel á móti mér, með sólskini og blíðu eftir 3ja tíma ferð frá Egilstöðum, það gekk vel að komast upp á Fjarðarheiði og stytti ég tímann með þvi að gleyma mér við útvarpshlustun á leiðinni upp.  Mannlífið á Seyðisfirði var mikið í dag og vakti það sérstaklega eftirtekt mína að stálpuðu krakkarnir voruContinue reading “Seyðisfjörður og síðasta færslan á Íslandi”

Rate this:

Kominn til Egilstaða

Jæja nú er kominn Þriðjudagurinn 12. júli og ég er á Egilstöðum.  Reyndar búinn að vera hér í sólahring núna enn hef ekki verið að stressa mig á skrifum.    Ég hef ekki skrifað í nokkurn tíma núna og er það mikið til vegna netleysis, tímaskorts og skorts á nennu til slíks.   Núna ætla ég aðContinue reading “Kominn til Egilstaða”

Rate this:

Lagður af stað austur

Jæja þá er ég lagður af stað og fyrsti dagurinn að kveldikominn.  Það gekk ágætlega, flott veðirog létur bris í bakið.  Jú lærin urðustyrð á kafla og er það flokkað undir þjálfurnarleysi Nú er ég hér á Hvolsvelli. Það tók 6:15tíma að komast hingað frá hafnarfirði og meðalhraði  13km klst meðað við fyrri reynslu mínaContinue reading “Lagður af stað austur”

Rate this:

Ferðaplanið frá Hafnarfirði á Íslandi til Larsnes í Noregi

Þá verður grófu ferðaplani loksins upplýst.  það skyptist í sinni grófustu mynd upp í þrjá parta,  Island,  sigling til Noregs og svo Noregur.  Ég er ekki alveg búinn að ákveða Hvort ég leggi af stað um miðjan dag á morgun 5júli eða miðvikudagsmorgunninn 6.júlí , það fer eftir því hvernig lokaundirbúingur gengur. Fyrsti partur: ÞaðContinue reading “Ferðaplanið frá Hafnarfirði á Íslandi til Larsnes í Noregi”

Rate this:

Ferðatilgerð

Jæja.  Nú styttist í ferðaupphaf hjá mér.  Hjólað í vinnuna er þemaheiti ferðarinnar og er með nokkuð réttu, þar sem ég ætla að leggja af stað heiman frá mér í Hafnarfirðinum og hjóla til Larsnes í Noregi. Þessi síða er enn í mótun og verða sjálfsagt gerðar nokkrar smáar tilfæringar á henni næstu misserin. SíðanContinue reading “Ferðatilgerð”

Rate this: