Dagur 20. Rödalsfjallið. Mánudagur 25 júlí 2011. Eins og þeir sem hafa lesið síðustu færslu notaði ég stóran hluta dagsins … More
Author: fjallakall
Síðustu dagar. Sól. Góður félagsskapur. Rigning og Hryðuverk.
Eftir að hafa átt nokkra góða og rólega daga hjá skildfólkinu í Skien var haldið af stað áfram. Nú … More
Kominn til Skien í Noregi
Þá helsar Noregur með Rigningu. Er núna kominn til Ragga og Svölu í Skien, og hef fengið flottar móttökur (það … More
Seyðisfjörður og síðasta færslan á Íslandi
Seyðisfjörður tók vel á móti mér, með sólskini og blíðu eftir 3ja tíma ferð frá Egilstöðum, það gekk vel að … More
Kominn til Egilstaða
Jæja nú er kominn Þriðjudagurinn 12. júli og ég er á Egilstöðum. Reyndar búinn að vera hér í sólahring núna … More
Lagður af stað austur
Jæja þá er ég lagður af stað og fyrsti dagurinn að kveldikominn. Það gekk ágætlega, flott veðirog létur bris í … More
Ferðaplanið frá Hafnarfirði á Íslandi til Larsnes í Noregi
Þá verður grófu ferðaplani loksins upplýst. það skyptist í sinni grófustu mynd upp í þrjá parta, Island, sigling til Noregs … More
Ferðatilgerð
Jæja. Nú styttist í ferðaupphaf hjá mér. Hjólað í vinnuna er þemaheiti ferðarinnar og er með nokkuð réttu, þar sem … More